Verkefni: Þakskipti á einbýlishúsi
Staðsetning: Sandholt 42, Ólafsvík
Verktími: Ágúst 2023

Við unnum að endurnýjun á 73 m² einhallandi þaki á einbýlishúsi við Sandholt 42. Í stað eldri þakpappa var settur endingargóður þakdúkur, þakið lektað og klætt með bárustáli og áfellum úr alusínki. Verkið var unnið með áherslu á vandaða frágang og veðurþolnar lausnir sem tryggja langan líftíma og lágmarks viðhald.

Previous
Previous

Glitberg 5a, 220 Hafnarfjörður

Next
Next

Hraungata 16, Garðabær.