Íþróttahúsið Miðgarður
Verkefni: Reising gifsveggja og kerfislofts
Staðsetning: Miðgarður, 210 Garðabær
Verktími: September – í vinnslu
Umfang verks: 2. hæð, 772 m² gólfflötur
Yfirverktaki: Borg Byggingalausnir ehf.
Verkkaupi: Garðabær
Við tókum þátt í uppbyggingu nýja íþróttahúss Garðabæjar með því að reisa innveggi og kerfisloft á annarri hæð. Rýmið verður fjölnota og hentar fyrir ýmsa atvinnustarfsemi.