Verkefni: Þakskipti
Staðsetning: Áland 11-13, 108 Reykjavík
Verkefnisumfang: 450 m2
Áætlaður verktími: Júlí - Ágúst

Endurnýjun á þaki fjölbýlishússins við Áland 11–13, þar sem skipt er um alls 450 m² af þakklæðningu. Um er að ræða risþak sem verður klætt með nýju bárustáli og þakpappa, með áherslu á endingargæði og veðurþol.

Auk þess voru allar kantáfellur og kúlukjölur endurnýjaðar, í samræmi við nútímakröfur um frágang og vatnsþéttleika. Verkið var unnið með öryggi og fagmennsku að leiðarljósi, og í nánu samstarfi við verkkaupa og eftirlitsaðila.

Previous
Previous

Ásbraut 15-17, 200 Kópavogur

Next
Next

Gullhella 1, 221 Hafnarfjörður